Fréttir

Útskrift í Barnaborg


Síđasta fimmtudag útskrifađist skólahópurinn í Barnaborg.
Lesa meira

PRUMPUHÓLLINN

Í sćluvikunni fengum viđ Möguleikhúsiđ til okkar, sem sýndi leikritiđ "Prumpuhóll" eftir Ţorvald Ţorsteinsson. Börnin frá Hófsósi komu til Hólar á sýninguna.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć


Í útikennslutímanum í maí heitreyktum viđ bleikju í skóginum. Til ţess notuđum viđ sérstakan heitreykingar ofn. Börnunum fannst fiskurinn "nammi gott" :-)
Lesa meira

Útskrift í Brúsabć

Miđvikudaginn 27. maí kl. 16:00 verđur útskrift skólahóps úr Leikskólanum Tröllaborg á Hólum. Útskriftin fer fram í grunnskólanum ţar sem hún er haldin samhliđa skólaslitum Grunnskólans austan Vatna á Hólum.
Lesa meira

Útskrift í Barnaborg

Fimmtudaginn 28. maí kl. 14:00 verđur útskrift skólahóps úr Leikskólanum Tröllaborg á Hofsósi. Viđ sama tilefni opnar myndlistasýning leikskólans og mun hún standa fram í fyrstu vikuna í júní.
Lesa meira

Gönguferđ í Grafarós


Í útináminu í gćr lögđum viđ land undir fót og gengum í Grafarós. Ţar var margt skemmtilegt ađ sjá og gera.
Lesa meira

Umhverfisdagur


Ţann 30. apríl var umhverfisdagur í Barnaborg. Af ţví tilefni bjuggu allir til listaverk úr verđlausum efniviđ.
Lesa meira

Ţyrla í Brúsabć


Ţađ var mikil upplifun fyrir börnin í gćr, ţegar ţyrla lenti viđ leikskólann til ađ taka eldsneyti. Flugmönnum var vel tekiđ af börnunum og fengu börnin ađ koma og skođa ţyrluna :-)
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is