Fréttir

Jólakveđja


Viđ óskum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Kćrar ţakkir fyrir samstarfiđ og samveruna á árinu sem er ađ líđa. Jólakveđja, starfsfólk Leikskólans Tröllaborgar.
Lesa meira

Litlu-Jólin í Barnaborg


Síđastliđinn fimmtudag héldum viđ í Barnaborg Litlu-Jólin. Byrjuđum viđ á ađ dansa í kringum jólatréđ og síđan komu rauđir sveinar fćrandi hendi. Enduđum viđ svo skemmtunina á ađ borđa saman íslenskan jólamat.
Lesa meira

Piparkökubakstur og -málun


Í byrjun desember tókum viđ okkur til og bökuđum piparkökur. Síđan buđum viđ foreldrum í heimsókn til ađ hjálpa okkur viđ ađ skreyta ţćr.
Lesa meira

Grćnfánafrétt

Ţann 2. desember var fyrsti Grćnfánafundur vetrarins.
Lesa meira

Leikskólinn Tröllaborg lokađur í dag 8. desember

Skólahald fellur niđur í Leikskólanum Tröllaborg í dag, ţriđjudaginn 8.desember, vegna óveđurs og ófćrđar.
Lesa meira

ÁRÍĐANDI SKILABOĐ FRÁ ALMANNAVARNARNEFND:

VIĐ ERUM VINSAMLEGA BEĐIN UM AĐ KOMA ŢEIM SKILABOĐUM Á FRAMFĆRI VIĐ FORELDRA OG STARFSFÓLK AĐ EKKI EIGI AĐ FARA AF STAĐ Í FYRRAMÁLIĐ NEMA BÚIĐ SÉ AĐ GEFA ÚT YFIRLÝSINGU FRÁ ALMANNAVÖRNUM RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA UM AĐ ÓVISSUÁSTANDI SÉ AFLÉTT OG AĐ ŢAĐ SÉ ÓHĆTT AĐ FARA AF STAĐ.

Tröllaborg lokar í dag 7. desember kl. 13:00

Vegna mjög slćmrar veđurspár höfum viđ tekiđ ţá ákvörđun ađ loka kl. 13:00 í dag.

Gjöf úr Minningarsjóđi Svandísar Ţulu


Leikskólinn Tröllaborg á Hofsósi fékk í dag veglega bókagjöf frá Minningarsjóđi Svandísar Ţulu.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is