Flýtilyklar
Fréttir
Blöđrutennis í Brúsabć
Í gćr bjuggu börnin til tennisspađa úr pappahólkum og pappadiskum. Í dag fengu ţau blöđrur til ađ geta fariđ í blöđrutennis. Ţetta fannst börnunum meira hátta skemmtilegt :-)
	  Lesa meira
	  Jól í skókassa
Nú eru skókassarnir farnir frá okkur. Í fyrra bárust 4533 gjafakassar í ţetta verkefni hjá KFUM og KFUK. Vonandi verđur ţátttakan í ár jafn góđ.
	  Lesa meira
	  Brúsabćr heimsćkir Barnaborg
Ađ loknu dansnámskeiđi síđasta fimmtudag komu börnin í Brúsabć í heimsókn í Barnaborg.
	  Lesa meira
	  Dansnámskeiđ í Tröllaborg
Í síđustu viku var hún Ingunn danskennari međ dansnámskeiđ fyrir okkur.
	  Lesa meira
	  
					
										



                                                

