Fréttir

Ţorrablót á Hólum


Fimmtudaginn 29.janúar var haldiđ ţorrablót í leik- og grunnskólanum.
Lesa meira

Útikennsla á Hólum 27.1.15


Í síđasta útikennslutíma bökuđu börnin pitsa (hálfmána) yfir eldi. Ţetta heppnađist ljómandi vel.
Lesa meira

Afmćlisveisla og Ţorrablót í Barnaborg


Á miđvikudaginn var afmćlisveisla fyrir Írisi Lilju og Valgerđi Rakel. Í hádeginu höfđum viđ svo Ţorrablót.
Lesa meira

Útinám á ţriđjudag


Í síđasta útinámstíma fórum viđ á flakk um bćinn og skođuđun ýmsilegt. Viđ sáum međal annars ţyrlu/flugvél međ enga vćngi og lékum okkur svolítiđ á grunnskólalóđinni.

Grćnfánafundur á Hofsósi

Síđastliđinn miđvikudag var Grćnfánafundur. Í vetur eru fundirnir sameiginlegir međ Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi. Mćttu fulltrúar leikskólans sprćkir upp í skóla um eittleytiđ til ađ taka ţátt í fundinum. Fundargerđ er hćgt ađ nálgast undir flipanum Grćnfáninn.

Útinám í Barnaborg


Í gćr fórum viđ niđur í fjöru og máluđum snjóinn ţar. Viđ nýttum ferđina einnig til ađ renna okkur ...
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is