Fréttir

Foreldraverđlaun Heimilis og skóla

Tröllaborg og Grunnskólinn austan-Vatna eru tilnefnd til foreldraverđlauna Heimilis og skóla 2014. Tilnefningin er vegna bćklings sem nemendur hafa veriđ ađ vinna og er fyrir ferđamenn. Allir sem eru tilnefndir fá viđurkenningu.

Starfsdagur - Lokađ

Föstudaginn 2. maí er starfsdagur í leikskólanum og er leikskólinn lokađur ţann dag.

Bćklingurinn okkar kynntur á N4

Ţetta er bćklingur sem nemendur leik- og grunnskólans hafa unniđ saman í vetur. Bćklingurinn er ćtlađur ferđamönnum og er um áhugaverđa stađi austan Vatna séđ međ augum barnanna. Hér má sjá kynninguna:
Lesa meira

Umhverfisdagur á Hólum

Á föstudaginn 25.april var umhverfisdagur á Hólum og komu gestir og gangandi til ađ skođa ýmis verkefni, sem nemendur leik- og grunnskólans á Hólum voru ađ vinna í vetur. 5ára börnin ásamt nemendum í 2.bekk bökuđu vöfflur úr hafragrautsafgöngum og mjólk sem var komin fram yfir síđasta söludag. Ţađ var gert til ađ vekja athygli á ţví ađ óţarfi er ađ henda matvćlum sem eru útrunnin ţví oft eru ţau ennţá nothćf í matargerđ.
Lesa meira

Sćluvikuleiksýning

Í tilefni af Sćluviku verđur leiksýning í Tröllaborg á Hólum í dag mánudag 28. apríl kl. 14:00. Leikfélag Akureyrar sýnir stutt leikrit sem heitir „Skemmtilegt er myrkriđ“ og er fyrir eldri nemendur leikskólans.

Dagur umhverfisins - Opiđ hús

Í tilefni af Degi umhverfisins ţann 25.4 verđur opiđ hús í leikskólanum Tröllaborg. Í Barnaborg, Hofsósi verđur opiđ hús frá 10:30 - 11:30. Í Brúsabć, Hólum verđur opiđ hús frá 10:00 - 12:00 í samvinnu viđ Grunnskólann á stađnum.

Páskaeggjaleit í Barnaborg

Í dag fór fram leitin mikla í Barnaborg er börnin leytuđu ađ páskaglađningi sínum. Glađningurinn sem var vínber og súkkulađirúsínur vakti mikla lukku.

Heimsókn í ţemaviku


Ţćr Ţórey í Keflavík og Ella á Hofsstöđum komu og heimsóttu okkur á ţriđjudaginn međ rokka.
Lesa meira

Foreldrakönnun

Ágćtu foreldrar/forsjárađilar Dagana 7.-11. apríl (mánud.-föstud.) verđur opin foreldrakönnun í leikskólum Skagafjarđar. Mikilvćgt er ađ fá góđa svörun til ađ fá rétta mynd af viđhorfum ykkar til skólastarfsins. Ţiđ fáiđ lykilorđ og ađgang ađ tölvu í leikskólanum. Svara ţarf 1 könnun fyrir hvert barn. Ţađ er okkur mikils virđi ađ ţiđ gefiđ ykkur tíma til ţess ađ svara könnuninni hjá okkur, t.d. ţegar ţiđ komiđ međ barniđ eđa sćkiđ ţađ. Vinsamlegast hafiđ samband viđ leikskólastjóra ef ţiđ hafiđ ekki tćkifćri til ađ svara könnuninni í leikskólanum.

Dansnámskeiđ í Barnaborg

Nú stendur yfir seinni hluti dansnámskeiđs vetrarins. Námskeiđinu líkur síđan međ danssýningu kl 15:30 á fimmtudaginn (3.4.) í Höfđaborg.

Pappírsgerđ í Barnaborg


Í gćr bjuggum viđ til pappír. Allir fengu ađ prófa og skemmtu sér vel.
Lesa meira

Danskennsla byrjar í Brúsabć

Dansinn byrjađi í dag eftir hádegi og tóku öll börnin virkan ţátt í kennslunni.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is