Fréttir

Afmćlisveisla í Barnaborg

Í gćr héldum viđ ćfmćlisveislu fyrir afmćlisbörn janúar mánađar, ţćr Valgerđi Rakel, Sveindísi Helgu, Sigrúnu Önnu og Írisi Lilju. Óskum viđ ţeim til hamingju međ afmćlin.

Útinám í Barnaborg


Síđasta ţriđjudag fórum viđ niđur í fjöru, lékum okkur viđ öldurnar og sáum međal annars lifandi krabba.

Ţorrablót í Brúsabć

Hiđ árlega ţorrablót leikskólans verđur á morgun föstudag 31.1. Mötuneytiđ sér um ađ hafa hangikjöt, rófustöppu og kartöflustöppu. ţađ vćri gaman ef ađ börnin gćtu komiđ međ smá smakk í leikskólann t.d. harđfisk, hákarl, sviđasultu osvfr.

Afmćlisveisla í Brúsabć

Afmćlisveisla var haldinn í dag fyrir ţau börn sem eiga afmćli í mánuđinum. Laufey Cara 5.ára, Valva Nótt 3.ára, Sölvi 2.ára og Magnús Veigar 2.ára. Óskum viđ ţeim hjartanlega til hamingju međ afmćlin.

Grćnfánafréttir

Moltukassinn á Hólum var tekin í notkun á mánudaginn var og ćtlum viđ ađ fara međ allan lífrćnan úrgang í hann daglega.

Útinám á Hofsósi


Árgangur 2010 var í fyrsta skipti međ í útináminu í dag.
Lesa meira

Heimsókn í fjöruna á Hofsósi

Útinámshópurinn í Barnaborg fór í fjöruna í dag og sá margt spennandi

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is