Fréttir

Litlu-Jólin í Barnaborg


Héldum litlu jólin hátíđleg í dag međ jólaballi og hátíđarmat. Einnig litu nokkrir raupklćddir sveinar í heimsókn međ ýmislegt sniđugt í poka
Lesa meira

Piparkökuskreyting í Barnaborg

Mánudaginn 9.des bjóđum viđ foreldrum ađ koma og skreyta piparkökur međ okkur.

Íţróttir á Hólum

Skólahópurinn fer í íţróttir međ 2. - 4. bekk á morgun (fimmtudag 5.12.) klukkan 13:40

Piparkökubakstur í Brúsbć

Á morgun (fimmtudag 5.12.) ćtlum viđ ađ baka piparkökur međ krökkunum.

Íţróttir í Barnaborg

Skólahópurinn fór í íţróttir međ 1. bekk í gćr.
Lesa meira

Grćnfánafundur

Annar fundur umhverfisráđs Barnaborgar var síđasta miđvikudag. Ţá rćddum viđ saman um hvađ verđur um rusliđ, til hvers viđ flokkum ţađ og hvađ hćgt er ađ vinna úr ýmsum efniviđ sem viđ hendum.
Lesa meira

Nóvemberskemmtun

Í dag verđur nóvemberskemmtun Leik- og Grunnskólans ađ Hólum. Skemmtunin hefst kl. 16:30. Í ár verđur sú nýbreytni ađ skólahópurinn á Hofsósi ćtlar ađ vera međ í leikskólaatriđinu.

Könnunarleiđangur í fjörunni

Útivistarhópurinn á Hofsósi fór í fjöruna viđ Hofsánna í morgun og gekk ađ Stađarbjargavík. Komu allir ţreyttir en ánćgđir til baka.

Heimsókn í Hóla

5.ára börnin í Barnaborg fóru í heimsókn í Brúsabć í morgun.
Lesa meira

Leikskólinn lokađur

Vegna starfsdags verđur leikskólinn lokađur mánudaginn 11 nóvember. Starfsmenn munu vinna viđ gerđ nýrrar skólanámskrár ţennan dag.

Grćnfánafundur

Í gćr var fyrsti Grćnfánafundur vetrarins í Barnaborg.
Lesa meira

Foreldrafundur á Hofsósi

Nćsta miđvikudag, ţann 16.10 kl. 16:00 í húsnćđi leikskólans verđur sameiginlegur fundur leikskólans Tröllaborgar á Hofsósi og foreldrafélagsins.
Lesa meira

Mánađaskipulag og matseđlar

Mánađaskipulag og matseđlar ađgengilegir á heimasíđu.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is