Fréttir

Skógartröll á Hólum

Í útikennslu var fariđ á grunnskólalóđina og kastađ snjóboltum og síđan var mćlt hvađ hvert barn hafđi kastađ langt.

Bókasafnsdagur í dag á Hólum

Viđ byrjuđum daginn á ađ drífa okkur út í frostiđ og lékum okkur úti dágóđa stund en svo fóru börnin á bókasafniđ og völdu sér bćkur fyrir vikuna en ţeim finnst alltaf jafn gaman ađ velja sér nýjar bćkur.

Foreldraviđtöl á Hólum

Minnum foreldra á ađ foreldraviđtöl verđa mánudaginn 24.febrúar.

Útinám í Barnaborg


Árgangur 2008 og 2009 fór í fjöruna eftir hádegi í dag.
Lesa meira

Skógartröll á Hólum

Í morgun fóru börnin í útikennslustofu og skođuđu fuglahúsin. Fuglarnir voru búnir međ allt korniđ og ţví settu börnin meira fóđur í húsin. Síđan var fjallahringurinn skođađur og rćtt um nafniđ á hverju fjalli. Í lokin var fariđ inn og fjallahringurinn búin til úr leir.

Ţorrablót í Barnaborg

Í gćr fögnuđum viđ Ţorranum í leikskólanum međ ţví ađ borđa hákarl, harđfisk og annađ góđmeti sem tilheyrir Ţorranum. Ţorramaturinn lagđist ţó misvel í mannskapinn en allir fengu sér smakk.

Fréttir úr Hópastarfi á Hólum

Á föstudaginn var fórum viđ međ börnin á fótboltavöllinn. ţar vorum viđ ađ skjóta á markiđ og leika okkur međ boltana sem viđ tókum međ okkur. Einnig var rennt sér á svellinu sem var á vellinum. Á leiđinni í leikskólann var stoppađ viđ hestasteininn og hann prófađur.

Gestakaffi á Hólum

Í síđustu viku á Degi leikskólans 6.febrúar var gestakaffi í leikskólanum. Ţökkum viđ öllum sem mćttu fyrir komuna.

Skógartröll á Hólum

Í Útikennslu fóru skógartröll í hesthúsiđ á Hólum til ađ sćkja skít sem á ađ nota í moltukassann. Börnin hjálpuđu til viđ ađ moka skítnum í kerruna hjá Árna Gísla en hann keyrđi síđan skítnum í grunnskólann. Ţađ voru ţreytt börn sem komu í leikskólann ađ lokinni göngunni upp í Hóla og aftur í leikskólann.

Gestakaffi í Barnaborg

Í gćr á Degi leikskólans var gestakaffi í leikskólanum. Ţökkum viđ öllum sem mćttu fyrir komuna.

Gestakaffí 6.2.2014 á Hólum klukkan 15-16

Í tilefni af Degi Leikskólans ćtlum viđ ađ bjóđa gestum ađ koma í útikennslustofuna okkar milli klukkan 15-16. Ţar ćtlum viđ ađ bjóđa ykkur nýbakađar lummur og kakó. Allir velkomnir!

Skógartröll á Hólum

Í morgun var fariđ í útikennslustofuna og bakađar flatkökur, ţađ heppnađist vel og síđan var fuglahúsunum komiđ fyrir í trjánum.

Dótadagur í Brúsabć

Síđasta föstudag var Ţorrablót haldiđ hjá okkur í leikskólanum
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is