Barnaborg

Barnaborg er stađsett ađ Skólagötu 4 á Hofsósi og rúmar 20 börn. 

Skólaáriđ 2023-2024

Ţetta skólaár eru 13 börn á aldrinum eins árs til fimm ára í Barnaborg.

Starfsfólk í Barnaborg

Ásrún (Ása) deildarstjóri

Hafdís leiđbeinandi/rćsting

Margrét (Magga) leiđbeinandi

Ólinga kennari

Ólöf leiđbeinandi

Sigurlaug matráđur/leiđbeinandi

Dagskipulag deildarinnar

  • 08:00 - 09:10 Leikur
  • 08:20 - 08:50 Morgunmatur
  • 09:10 - 10:00 Leikur/skipulagt starf                                            
  • 10:00 - 10:15 Ávextir
  • 10:15 - 11:15 Útivera/skipulagt starf
  • 11:15 - 11:30 Samveru-/söngstund
  • 11:30 - 12:00 Hádegismatur
  • 12:00 - 12:30 Lestur/hvíld/róleg stund
  • 12:30 - 14:30 Leikur/skipulagt starf
  • 14:30 - 15:00 Nónhressing
  • 15:00 - 16:00 Leikur inni/úti

Í skipulögđu starfi vinnum viđ ađ mismunandi verkefnum. Helstu viđfangsefnin eru málörvun, stćrđfrćđi, sköpun, hreyfing og félagsfćrni.

Viđ viljum minna á mikilvćgi ţess ađ merkja föt barnanna og ađ hafa nóg af aukafötum í körfunum.

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is