Fréttir

Vinadagurinn

Skólahópur leikskólans Tröllaborgar tekur ţátt vinadegi Sveitarfélagsins Skagafjarđar miđvikudaginn 18. október. Árgangar hittast og hafa gaman saman. Síđan er endađ á ţví ađ allir ţátttakendur koma saman í íţróttahúsinu á Sauđárkróki.

Foreldrafundir

Foreldrafundir leikskólans Tröllaborgar verđa ţriđjudaginn 3. október á Hólum og miđvikudaginn 4. október á Hofsósi (í húsnćđi grunnskólans).
Lesa meira

Haustţing - lokađ

Leikskólinn Tröllaborg er lokađur föstudaginn 6. október vegna haustţings kennara.

Frćđsludagur-lokađ

Ţann 15. ágúst er frćđsludagur skóla í Skagafirđi. Leikskólinn er lokađur ţann dag.

Sumarlokun lýkur

Ţá er sumarlokun í Tröllaborg lokiđ. Deildin á Hofsósi opnađi í gćr en deildin á Hólum í dag og ađ sjálfsögđu koma allir til starfa hressir og endurnćrđir.

Sumarlokun


Leikskólinn Tröllaborg lokar mánudaginn 3. júlí vegna sumarleyfis.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is