Brúsabćr

Leikskólinn Brúsabćr hóf starfsemi sína haustiđ 1985. Leikskólinn var rekinn af foreldrum fyrstu árin en ţá tók hreppurinn viđ rekstrinum. Húsnćđiđ var ekki stórt ađeins eitt herbergi enda ađeins ćtlađ fyrir 8 börn í fyrstu. Ţetta húsnćđi var í starfsmannahúsi sem er í eigu Bćndaskólans ađ Hólum og var engin leiga greidd fyrir ţađ. Eftir ađ Hólahreppur tók viđ rekstrinum ţá var húsnćđiđ stćkkađ ţannig ađ opnađur var veggur inn í nćsta herbergi og voru ţví herbergin orđin tvö. Lítil forstofa var svo og snyrting. 
Börnunum á svćđinu fjölgađi ört og 1998 var byrjađ á byggingu leikskóla. Ákveđiđ var ađ byggja viđ grunnskóla stađarins og samnýta mötuneyti og efla samvinnu viđ grunnskólann. Í janúar 1999 flutti leikskólinn í ţetta húsnćđi og er ţar enn. Húsnćđiđ var 112 m˛ og gátu veriđ 17 börn alls samtímis í vistun. Fljótlega fjölgađi börnunum ţannig ađ stćkka varđ leikskólann inn í grunnskólann og núna geta veriđ 40 börn í leikskólanum.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is