Barnaborg

Leikskóli Hofsós var stofnađur 1981 af foreldrum leikskólabarna og sá Hofsóshreppur um rekstur hans, ţar til ađ sveitafélagiđ Skagafjörđur tók viđ rekstrinum eftir sameiningu hreppana. Leikskólinn var í leiguhúsnćđi tvö fyrstu árin. Áriđ 1982 var húsnćđiđ á Suđurbraut 7 Hofsósi tekiđ á leigu, og ári seinna keypti Hofsóshreppur húseignina og var leikskólinn  ţar til húsa til 1. maí 2017. Leikskólinn er nú stađsettur í leiguhúsnćđi ađ Túngötu 10 og rúmar 11 börn. Til stendur ađ byggja viđ Grunnskóla stađarins nýtt húsnćđi undir starfsemina. 

 

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is