Lausnateymi

Viđ Tröllaborg er starfandi Lausnateymi fyrir kennara vegna nemenda međ  hegđunar- og samskiptaörđugleika.

Í teyminu eiga sćti skólastjóri og deildarstjórar. Hlutverk teymisins er ađ vera ráđgefandi ađili viđ kennara vegna  samskipta- og hegđunarerfiđleika nemenda. 

Ef aftur er litiđ á ţríhyrninginn ţá má sjá ađ 3-5% barna eru í mikilli áhćttu međ ađ lenda í vandrćđum innan skólakerfisins og utan. Hafi agakerfiđ ekki dugađ til ţess ađ hjálpa ţeim ţarf ađ grípa til einstaklingsađgera. Ţá er haft samband viđ foreldrabarnanna og samţykki fengiđ fyrir einstaklingsađgerđum varđandi hegđunina. Ađ ţví fengnu er lögđ mikil áhersla á ađ beita ţeim SMT verkfćrum sem til ţess eru og börnunum kennd félagsfćrni. Í sumum tilfellum hrökkva ţau úrrćđi ekki til og ţá er hafiđ samstarf viđ ađra sérfrćđinga utan skólans.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is