Lausnaleit

Hvar sem fleiri en einn eru samankomnir geta skapast vandamál. Ţađ er dýrmćt lexía fyrir börnin ađ lćra ađ komast ađ samkomulagi um hvernig leysa megi vandamálin á ţann hátt ađ allir geti vel viđ unađ.  Fyrst er ađ skilgreina vandamáliđ og setja sér markmiđ. Nćst leggjum viđ öll hugmyndir um lausn vandamálsins í púkk og ţađ er mikilvćgt ađ allar hugmyndir séu rćddar. Međ umrćđum er lagt mat á lausnirnar og kostir ţeirra og gallar reifađir. Hugmyndir sem ekki er hćgt ađ nýta eru afskrifađar en hinar sameinađar eins og hćgt er. Ţegar komnar eru nokkrar lausnir sem hćgt vćri ađ nota er ein ţeirra valin.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is