Fréttir

Leikskólinn Barnaborg lokar tímabundiđ

Undir lok síđustu viku kom í ljós ađ myglusveppur og raki hafa myndast undir ţaki leikskólans Barnaborgar á Hofsósi. Óvćran er í ţeim mćli ađ ekki er taliđ forsvaranlegt ađ starfrćkja leikskólann ţar á međan máliđ er skođađ nánar og vandinn leystur međ öruggum hćtti.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag var haldin afmćlisveisla fyrir Júlíus Hlyn og Valţór Mána. Bođiđ var upp á skúffuköku og fengu afmćlisbörnin ađ sjá um skreytingu ađ vanda.
Lesa meira

Göngurferđ í Barnaborg


Í Barnaborg skelltum viđ okkur í smá gönguferđ í morgun.
Lesa meira

Starfsdagur - lokađ

Auglýstur starfsdagur sem vera átti 12. ágúst verđur föstudaginn 19. ágúst.

Sumarfríi lýkur

Tröllaborg tekur aftur til starfa eftir sumafrí mánudaginn 8. ágúst. Vonandi hafa allir haft ţađ gott í fríinu og koma til leiks og starfa hressir og endurnćrđir. Hlakka til ađ sjá ykkur öll, börn, starfsfólk og foreldra. kveđja Anna Árnína

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is