Fréttir

Jólakveđja


Starfsfólk Tröllaborgar óskar börnum, foreldrum og velunnurum leikskólans gleđilegra jóla. Ţökkum frábćrt samstarf á árinu. Megi nýtt ár vera öllum gjöfult og gott.

Auka afmćlisveisla


Síđasta mánudag vorum viđ međ auka afmćlisveislu fyrir tvö af afmćlisbörnum nóvember mánađar sem voru veik á afmćlisdaginn.
Lesa meira

Litlu jólin í Barnaborg


Í dag var jólaskemmtun í Barnaborg.
Lesa meira

Piparkökuskreyting í Barnaborg


Síđastliđinn mánudag bökuđum viđ í Barnaborg piparkökur. Í gćr buđum viđ síđan foreldrum ađ koma og hjálpa okkur viđ ađ skreyta ţćr og áttum viđ notalega stund saman.
Lesa meira

Gjaldskrárbreyting á leikskólavistun og skóladagvistun

Komnar eru nýjar gjaldskrár sem gilda frá og međ 1. janúar 2017.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Síđasta ţriđjudag fórum viđ niđur ađ Vesturfarasetri. Ţar renndum viđ okkur á rassinum í snjónum og kíktum svo niđur í fjöru og fundum ýmis gull.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is