Fréttir

Danskennsla byrjar í Brúsabć

Dansinn byrjađi í dag eftir hádegi og tóku öll börnin virkan ţátt í kennslunni.
Lesa meira

Umbunardagur í Brúsabć

Á föstudaginn síđastliđinn kláruđu börnin ađ safna brosum og var umbunardagur í dag, mánudag. Börnin völdu ađ hafa blöđrudag og var blásiđ í blöđrur í morgun sem börnin fengu svo ađ leika sér međ viđ tónlist og höfđu mjög gaman af.
Lesa meira

Grćnfánafréttir frá Hólum

Í morgun fóru 5 ára börnin á umhverfisfund ásamt nemendum grunnskólans. Á fundinum voru gerđar spurningar fyrir könnun sem á ađ taka í haust međal foreldra. Könnunin miđast út frá ţví hvernig umhverfismálum er háttađ heima hjá ţeim t.d. er veriđ ađ flokka á heimilinu og svo framvegis.

Heimsókn í bleikjueldiđ á Hólum


Í útikennslunni ţann 18.3. fóru skógartröllin ađ skođa bleikjueldiđ á Hólum. Viđ sáum hrogn, bleikjuseyđi og fullvaxna bleikju. Guđmundur svćfđi tvo fiska fyrir okkur og börnin máttu klappa ţeim.
Lesa meira

Nemendur Tónlistarskólans í heimsókn á Hólum


Á ţriđjudaginn fengum viđ góđa heimsókn frá tónlistarskóla Skagafjarđar, en ţá spiluđu fyrir okkur ţrír fiđlunemar nokkur lög ásamt ţví ađ frćđa börnin um hin ýmsu nöfn á hljóđfćrinu t.d. stóll, snigill, háls og fl.
Lesa meira

Öskudagsfjör í Brúsabć á Hólum


Héldum upp á öskudaginn međ pompi og prakt. Allir mćttu í búningum og 5.ára börnin ásamt grunnskólabörnum fóru upp í Hóla ađ syngja og fengu gotterí í stađinn. Síđan var kötturinn sleginn úr tunnunni í grunnskólanum. Fyrstu verđlaun voru veitt fyrir frumlegasta búninginn og fékk Elísabet Líf viđurkenningu ţetta áriđ. Á myndinni međ Elísabetu indíjánastelpu eru Karíus og Baktus og Elvis Presley.

Grćnfánafundur í Barnaborg

Í dag var Grćnfánafundur hjá skólahópnum. Ţar unnum viđ međal annars ađ verkefni um heimilin okkar.

Útinám í Barnaborg


Í gćr fór útinámshópurinn í fjöruna og sá ţar margt spennandi sem brimiđ hafđi boriđ ađ landi. Má ţar nefna međal annars sandsíli, hrogn og krossfisk. Auđvitađ skelltum viđ okkur síđan ađeins í brekkuna ţar og fengum okkur nokkrar salíbunur.

Öskudagssgleđi í Barnaborg

Héldum upp á öskudaginn međ ţví ađ slá köttinn úr tunnunni. Héldum svo grímuball.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg

Fórum í fjöruna í dag eins og svo oft áđur en ţar er alltaf eitthvađ spennandi ađ sjá og gera.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is