Fréttir

Gleđileg jól


Starfsfólk Tröllaborgar óskar börnum og foreldrum ţeirra gleđilegra jóla. Ţökkum samstarfiđ á árinu og sjáumst hress og kát 5. janúar á nćsta ári.
Lesa meira

Litlu - Jólin í Barnaborg


Í dag héldum viđ Litlu - Jólin í Barnaborg.
Lesa meira

Gjaldskrá janúar 2015

Nú er komin ný gjaldskrá sem tekur gildi 1. janúar 2015
Lesa meira

Leikiđ í snjónum á Hólum


Börnin hafa mikiđ gaman af ađ renna sér í snjónum :-)
Lesa meira

Jólaföndur í Grunnskólanum á Hofsósi

Elstu tveir árgangarnir í Barnaborg fóru út í Grunnskóla í dag og tóku ţátt í jólaföndri skólanna og foreldrafélaganna á Hofsósi. Var mikiđ föndrađ og étiđ af vöfflum sem ţar voru í bođi fyrir svanga föndrara.

Laufabrauđsútskurđur í Brúsabć


4. - 5. ára börnin tóku ţátt í ađ skera út í laufabrauđ ţann 9. desember
Lesa meira

Piparkökuskreyting í Brúsabć


Í dag skreyttum viđ piparkökurnar okkar ásamt grunnskólanemendum.
Lesa meira

Piparkökuskreyting í Barnaborg

Í dag skreyttum viđ piparkökurnar sem viđ bökuđum í síđustu viku og buđum foreldrum okkar ađ vera međ. Var ţađ rosa fjör.

Grćnfánafundur í Hofsós

Í gćr var fyrsti Grćnfánafundur haustsins. Í vetur verđur sú nýbreytni ađ umhverfisráđiđ okkar er sameiginlegt međ Grunnskólanum.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is