Fréttir

Gleđileg jól


Starfsfólk Tröllaborgar óskar börnum og foreldrum ţeirra gleđilegra jóla. Ţökkum samstarfiđ á árinu og sjáumst hress og kát 5. janúar á nćsta ári.
Lesa meira

Litlu - Jólin í Barnaborg


Í dag héldum viđ Litlu - Jólin í Barnaborg.
Lesa meira

Leikiđ í snjónum á Hólum


Börnin hafa mikiđ gaman af ađ renna sér í snjónum :-)
Lesa meira

Jólaföndur í Grunnskólanum á Hofsósi

Elstu tveir árgangarnir í Barnaborg fóru út í Grunnskóla í dag og tóku ţátt í jólaföndri skólanna og foreldrafélaganna á Hofsósi. Var mikiđ föndrađ og étiđ af vöfflum sem ţar voru í bođi fyrir svanga föndrara.

Laufabrauđsútskurđur í Brúsabć


4. - 5. ára börnin tóku ţátt í ađ skera út í laufabrauđ ţann 9. desember
Lesa meira

Piparkökuskreyting í Brúsabć


Í dag skreyttum viđ piparkökurnar okkar ásamt grunnskólanemendum.
Lesa meira

Piparkökuskreyting í Barnaborg

Í dag skreyttum viđ piparkökurnar sem viđ bökuđum í síđustu viku og buđum foreldrum okkar ađ vera međ. Var ţađ rosa fjör.

Grćnfánafundur í Hofsós

Í gćr var fyrsti Grćnfánafundur haustsins. Í vetur verđur sú nýbreytni ađ umhverfisráđiđ okkar er sameiginlegt međ Grunnskólanum.

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í gćr héldum viđ upp á 2. ára afmćliđ hennar Elísabetar međ hinni ómissandi skúffuköku.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Á ţriđjudaginn var fórum viđ í gönguferđ.
Lesa meira

Útikennsla á Hólum 25.nóv. 2014


Í ţetta skipti fóru skógartröllin í skóginn til ađ baka epla-kanil-böku yfir eldi.
Lesa meira

Útikennsla á Hólum 18.nóv 2014


Á ţriđjudaginn fóru skógartröllin upp í Hóla til ađ telja hćnur og skrá niđur fjöldann. Ţau fengu hjálp grunnskólanemenda viđ ţađ verkefni. Börnin höfđu síđan nćgan tíma til ađ rannsaka svćđiđ í kring.
Lesa meira

Útinám og annađ skemmtilegt í Barnaborg


Í útináminu í gćr skruppum viđ niđur í fjöru. Ţar fundum viđ ýmislegt skrýtiđ og skemmtileg.
Lesa meira

Haustskemmtun

Síđastliđinn föstudag tóku börnin í Brúsabć ásamt skólahópnum í Barnaborg ţátt í haustskemmtun Grunnskólans ađ Hólum.
Lesa meira

Jól í skókassa

Líkt og undanfarin ár tóku börn og starfsfólk í Tröllaborg ţátt í verkefninu Jól í skókassa. Var sett í tvo skókassa ađ ţessu sinni, einn fyrir dreng 3-6 ára í Barnaborg og annan fyrir stúlku 3-6 ára í Brúsabć. En hvađ eru jól í skókassa?
Lesa meira

Hreyfidagur á Hólum


Börnin fengu blöđrur og gerđu allskonar ćfingar međ ţeim.
Lesa meira

Umbunaveisla í Brúsabć


Í gćr var umbunarveisla í Brúsabć. Börnin voru búin ađ velja sér ađ koma í búningum. Ţađ mćttu: 2 prinsessur, 1 ballerína, 1 senjorita, 1 ninja, 1 api, 2 spiderman og 1 sjórćningi í leikskólann ;-)

Umbunarveisla í Barnaborg

Í dag var umbunarveisla í Barnaborg. Viđ vorum búin ađ velja popp sem umbun og var ţađ algjört ćđi og allir glađir og sáttir.

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ niđur í kvosina og renndum okkur á snjó sem viđ fundum ţar.

Dans


Í síđustu viku fóru börnin í Tröllaborg í ţrjá danstíma í Höfđaborg hjá henni Ingunni danskennara. Var ţađ mikiđ fjör.

Starfsdagur

Nćstkomandi mánudag, 3. nóvember, verđur starfsdagur í leikskólanum. Leikskólinn er ţví lokađur ţann dag.

Vinadagur í Skagafirđi

Miđvikudaginn 15. október fór skólahópurinn í Tröllaborg á Sauđárkrók og tók ţátt í dagskrá Vinadagsins.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Gengum út ađ Brennuhól í dag og athuguđum á leiđinni hvađa form viđ sćjum.
Lesa meira

Sláturgerđ í Brúsabć


Leik- og grunnskólabörnin á Hólum gerđu slátur á miđvikudaginn 8. október. Viđ fengum 25 keppi blóđmör og 24 keppi lifrapylsu sem viđ fáum í matinn í vetur :-)
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć 7. október


Fyrst fórum viđ á leynistađinn okkar. Tréin eru búin ađ fella lauf sín ađ mestu leyti. Krakkarnir fóru síđan í hópleiki, sem gekk mjög vel
Lesa meira

Foreldrafundur í Barnaborg

Sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og foreldrafélags Tröllaborgar á Hofsósi verđur ţriđjudaginn 14. október kl. 16:00 í Barnaborg
Lesa meira

Íţróttir í Barnaborg


Í íţróttatímanum í dag vorum viđ međ ţrautabraut og ćfđum međal annars jafnvćgiđ.
Lesa meira

Sláturgerđ í Barnaborg


Í morgun hjálpuđum viđ Binnu viđ ađ búa til slátur. Flestir voru tilbúnir ađ rétta fram hjálparhönd en einstaka fannst ţetta full klístrađ og illa lyktandi.
Lesa meira

Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna flagga Grćnfánanum í ţriđja sinn


Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna eru grćnfánaskólar og fengu Grćnfánann afhentan í ţriđja sinn 30. september síđastliđinn.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Síđasta miđvikudag var afmćlisveisla mánađarins í Barnaborg. Afmćlisbarn mánađarins var Dagmar Helga og óskum viđ henni til hamingju međ afmćliđ.
Lesa meira

Haustţing leikskólakennara

Haustţing leikskólakennara verđur föstudaginn 3. október og er leikskólinn lokađur ţann dag.
Lesa meira

Sulludagur SMT umbun í Brúsabć


Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć 23. september

Viđ fórum á leynistađinn okkar og tókum eftir ţví ađ hann hefur breyst verulega á einni viku. Laufblöđin eru orđin gul og brún. Viđ reyndum síđan ađ upplifa umhverfi okkar međ ţví ađ binda fyrir augu: lykta, hlusta og ţreifa. Eldri börnin tálguđu spýtu í lok tímans til ađ baka brauđ á. Grunnskólabörnin komu síđan í skóginn og saman grilluđum viđ brauđ á priki.
Lesa meira

Yoga í Brúsabć

Unniđ var međ yogastöđur, öndunarćfingar og slökun á föstudaginn 19. september
Lesa meira

Íţróttir og umbunarveisla í Barnaborg

Fyrsti íţróttatími vetrarins var í dag og sprikluđum viđ eins og sannir íţróttaálfar. Einnig var fyrsta umbunarveisla vetrarins sem ađ ţessu sinni var dótadagur.

Hópastarf í Barnaborg

Nú er hópastarfiđ hafiđ í Barnaborg. Í hópastarfinu er börnunum skipt í hópa eftir aldri og ýmsilegt skemmtilegt gert. Í gćr leirđuđu til dćmis stelpurnar í skólahópnum nafniđ sitt.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabćr


Börnin í Brúsabćr fóru í skóginn til ađ finna leynistađ. Viđ ćtlum ađ fylgjast međ breytingum stađarins í vetur. Síđan fundum viđ fullt af mismunandi sveppum sem viđ reyndum ađ skilgreina međ sveppabók sem viđ tókum međ okkur í ferđina.
Lesa meira

Gönguferđ í Barnaborg


Í gćr skruppum viđ niđur í fjöru. Ţar var margt skemmtilegt ađ skođa og fundum viđ fullt af dauđum marglyttum. Ţegar viđ vorum búin ađ skođa okkur nóg um í fjörunni fórum hnođuđumst viđ ađeins í brekkunni bak viđ vesturfarasetriđ.

Afmćli í Barnaborg


Í morgun héldum viđ upp á afmćlin ţeirra Júlíusar Hlyns og Valţórs Mána. Ţar sem veđriđ var svo ótrúlega gott ákváđum viđ ađ fćra veisluna út í garđ. Ţar nutu allir veđurblíđunnar og veitinganna.

Berjaferđ í Barnaborg


Í Barnaborg skruppum viđ í berjaferđ í dag. Fóru berin jafnt upp í munn sem ofan í dollu.

Leikskólinn lokađur 18.ágúst 2014

Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur mánudaginn 18. ágúst 2014 vegna frćđsludags.

Foreldrakönnun 2014

Niđurstöđur úr könnun sem lögđ var fyrir foreldra í vor eru nú ađgengilegar hér undir flipanum Foreldrar/Foreldrakönnun.

Útskrift í Barnaborg


Í dag var útskriftarathöfn fyrir skólahópinn. Fengu öll börnin birkihríslu frá leikskólanum í útskriftargjöf. Ađ útskriftinni lokinni var bođiđ upp vöfflur og opnuđ myndlistarsýning sem stendur út vikuna.

Útskrift elstu barna

Útskrift elsta árgangsins í leikskólanum verđur eftirfarandi:
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr brugđum viđ okkur út fyrir bćjarmörkin og kíktum á Grafarós í rigningunni. Einnig gáfu börnin sér tíma til ađ tína slatta af ormum upp úr götunni sem ţau settu síđan í moldina í leikskólanum.

Sveitaferđ í Brúnastađi

Börnin í Tröllaborg fóru í sveitaferđ í Brúnastađi í Fljótum í dag og fengu höfđinglegar móttökur. Ţar var margt skrýtiđ og skemmtilegt ađ sjá og óhćtt ađ segja ađ allir hafi skemmt sér konunglega. Myndir úr ferđinni eru í myndasafni.

Skógartröll á Hólum

Í dag var fariđ í útikennslustofu og bakađar lummur. Einnig grófu börnin holu til ađ setja bandspotta međ mismunandi rusli í holuna. Í haust verđur ţetta grafiđ upp og séđ hvađ hefur gerst.
Lesa meira

Leiksýning á Hólum

Í tilefni af sćluviku fengum viđ góđa heimsókn Síđastliđin mánudag. Ţá komu leikarar frá leikfélagi Akureyrar og sýndu okkur leikritiđ Skemmtilegt er myrkriđ. Leikskólabörnin frá Hofsósi voru međ okkur og er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ áhorfendur hafi veriđ ánćgđir, hreinlega frábćr sýning.
Lesa meira

Foreldraverđlaun Heimilis og skóla

Tröllaborg og Grunnskólinn austan-Vatna eru tilnefnd til foreldraverđlauna Heimilis og skóla 2014. Tilnefningin er vegna bćklings sem nemendur hafa veriđ ađ vinna og er fyrir ferđamenn. Allir sem eru tilnefndir fá viđurkenningu.

Starfsdagur - Lokađ

Föstudaginn 2. maí er starfsdagur í leikskólanum og er leikskólinn lokađur ţann dag.

Bćklingurinn okkar kynntur á N4

Ţetta er bćklingur sem nemendur leik- og grunnskólans hafa unniđ saman í vetur. Bćklingurinn er ćtlađur ferđamönnum og er um áhugaverđa stađi austan Vatna séđ međ augum barnanna. Hér má sjá kynninguna:
Lesa meira

Umhverfisdagur á Hólum

Á föstudaginn 25.april var umhverfisdagur á Hólum og komu gestir og gangandi til ađ skođa ýmis verkefni, sem nemendur leik- og grunnskólans á Hólum voru ađ vinna í vetur. 5ára börnin ásamt nemendum í 2.bekk bökuđu vöfflur úr hafragrautsafgöngum og mjólk sem var komin fram yfir síđasta söludag. Ţađ var gert til ađ vekja athygli á ţví ađ óţarfi er ađ henda matvćlum sem eru útrunnin ţví oft eru ţau ennţá nothćf í matargerđ.
Lesa meira

Sćluvikuleiksýning

Í tilefni af Sćluviku verđur leiksýning í Tröllaborg á Hólum í dag mánudag 28. apríl kl. 14:00. Leikfélag Akureyrar sýnir stutt leikrit sem heitir „Skemmtilegt er myrkriđ“ og er fyrir eldri nemendur leikskólans.

Dagur umhverfisins - Opiđ hús

Í tilefni af Degi umhverfisins ţann 25.4 verđur opiđ hús í leikskólanum Tröllaborg. Í Barnaborg, Hofsósi verđur opiđ hús frá 10:30 - 11:30. Í Brúsabć, Hólum verđur opiđ hús frá 10:00 - 12:00 í samvinnu viđ Grunnskólann á stađnum.

Páskaeggjaleit í Barnaborg

Í dag fór fram leitin mikla í Barnaborg er börnin leytuđu ađ páskaglađningi sínum. Glađningurinn sem var vínber og súkkulađirúsínur vakti mikla lukku.

Heimsókn í ţemaviku


Ţćr Ţórey í Keflavík og Ella á Hofsstöđum komu og heimsóttu okkur á ţriđjudaginn međ rokka.
Lesa meira

Foreldrakönnun

Ágćtu foreldrar/forsjárađilar Dagana 7.-11. apríl (mánud.-föstud.) verđur opin foreldrakönnun í leikskólum Skagafjarđar. Mikilvćgt er ađ fá góđa svörun til ađ fá rétta mynd af viđhorfum ykkar til skólastarfsins. Ţiđ fáiđ lykilorđ og ađgang ađ tölvu í leikskólanum. Svara ţarf 1 könnun fyrir hvert barn. Ţađ er okkur mikils virđi ađ ţiđ gefiđ ykkur tíma til ţess ađ svara könnuninni hjá okkur, t.d. ţegar ţiđ komiđ međ barniđ eđa sćkiđ ţađ. Vinsamlegast hafiđ samband viđ leikskólastjóra ef ţiđ hafiđ ekki tćkifćri til ađ svara könnuninni í leikskólanum.

Dansnámskeiđ í Barnaborg

Nú stendur yfir seinni hluti dansnámskeiđs vetrarins. Námskeiđinu líkur síđan međ danssýningu kl 15:30 á fimmtudaginn (3.4.) í Höfđaborg.

Pappírsgerđ í Barnaborg


Í gćr bjuggum viđ til pappír. Allir fengu ađ prófa og skemmtu sér vel.
Lesa meira

Danskennsla byrjar í Brúsabć

Dansinn byrjađi í dag eftir hádegi og tóku öll börnin virkan ţátt í kennslunni.
Lesa meira

Umbunardagur í Brúsabć

Á föstudaginn síđastliđinn kláruđu börnin ađ safna brosum og var umbunardagur í dag, mánudag. Börnin völdu ađ hafa blöđrudag og var blásiđ í blöđrur í morgun sem börnin fengu svo ađ leika sér međ viđ tónlist og höfđu mjög gaman af.
Lesa meira

Grćnfánafréttir frá Hólum

Í morgun fóru 5 ára börnin á umhverfisfund ásamt nemendum grunnskólans. Á fundinum voru gerđar spurningar fyrir könnun sem á ađ taka í haust međal foreldra. Könnunin miđast út frá ţví hvernig umhverfismálum er háttađ heima hjá ţeim t.d. er veriđ ađ flokka á heimilinu og svo framvegis.

Heimsókn í bleikjueldiđ á Hólum


Í útikennslunni ţann 18.3. fóru skógartröllin ađ skođa bleikjueldiđ á Hólum. Viđ sáum hrogn, bleikjuseyđi og fullvaxna bleikju. Guđmundur svćfđi tvo fiska fyrir okkur og börnin máttu klappa ţeim.
Lesa meira

Nemendur Tónlistarskólans í heimsókn á Hólum


Á ţriđjudaginn fengum viđ góđa heimsókn frá tónlistarskóla Skagafjarđar, en ţá spiluđu fyrir okkur ţrír fiđlunemar nokkur lög ásamt ţví ađ frćđa börnin um hin ýmsu nöfn á hljóđfćrinu t.d. stóll, snigill, háls og fl.
Lesa meira

Öskudagsfjör í Brúsabć á Hólum


Héldum upp á öskudaginn međ pompi og prakt. Allir mćttu í búningum og 5.ára börnin ásamt grunnskólabörnum fóru upp í Hóla ađ syngja og fengu gotterí í stađinn. Síđan var kötturinn sleginn úr tunnunni í grunnskólanum. Fyrstu verđlaun voru veitt fyrir frumlegasta búninginn og fékk Elísabet Líf viđurkenningu ţetta áriđ. Á myndinni međ Elísabetu indíjánastelpu eru Karíus og Baktus og Elvis Presley.

Grćnfánafundur í Barnaborg

Í dag var Grćnfánafundur hjá skólahópnum. Ţar unnum viđ međal annars ađ verkefni um heimilin okkar.

Útinám í Barnaborg


Í gćr fór útinámshópurinn í fjöruna og sá ţar margt spennandi sem brimiđ hafđi boriđ ađ landi. Má ţar nefna međal annars sandsíli, hrogn og krossfisk. Auđvitađ skelltum viđ okkur síđan ađeins í brekkuna ţar og fengum okkur nokkrar salíbunur.

Öskudagssgleđi í Barnaborg

Héldum upp á öskudaginn međ ţví ađ slá köttinn úr tunnunni. Héldum svo grímuball.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg

Fórum í fjöruna í dag eins og svo oft áđur en ţar er alltaf eitthvađ spennandi ađ sjá og gera.
Lesa meira

Skógartröll á Hólum

Í útikennslu var fariđ á grunnskólalóđina og kastađ snjóboltum og síđan var mćlt hvađ hvert barn hafđi kastađ langt.

Bókasafnsdagur í dag á Hólum

Viđ byrjuđum daginn á ađ drífa okkur út í frostiđ og lékum okkur úti dágóđa stund en svo fóru börnin á bókasafniđ og völdu sér bćkur fyrir vikuna en ţeim finnst alltaf jafn gaman ađ velja sér nýjar bćkur.

Foreldraviđtöl á Hólum

Minnum foreldra á ađ foreldraviđtöl verđa mánudaginn 24.febrúar.

Útinám í Barnaborg


Árgangur 2008 og 2009 fór í fjöruna eftir hádegi í dag.
Lesa meira

Skógartröll á Hólum

Í morgun fóru börnin í útikennslustofu og skođuđu fuglahúsin. Fuglarnir voru búnir međ allt korniđ og ţví settu börnin meira fóđur í húsin. Síđan var fjallahringurinn skođađur og rćtt um nafniđ á hverju fjalli. Í lokin var fariđ inn og fjallahringurinn búin til úr leir.

Ţorrablót í Barnaborg

Í gćr fögnuđum viđ Ţorranum í leikskólanum međ ţví ađ borđa hákarl, harđfisk og annađ góđmeti sem tilheyrir Ţorranum. Ţorramaturinn lagđist ţó misvel í mannskapinn en allir fengu sér smakk.

Fréttir úr Hópastarfi á Hólum

Á föstudaginn var fórum viđ međ börnin á fótboltavöllinn. ţar vorum viđ ađ skjóta á markiđ og leika okkur međ boltana sem viđ tókum međ okkur. Einnig var rennt sér á svellinu sem var á vellinum. Á leiđinni í leikskólann var stoppađ viđ hestasteininn og hann prófađur.

Gestakaffi á Hólum

Í síđustu viku á Degi leikskólans 6.febrúar var gestakaffi í leikskólanum. Ţökkum viđ öllum sem mćttu fyrir komuna.

Skógartröll á Hólum

Í Útikennslu fóru skógartröll í hesthúsiđ á Hólum til ađ sćkja skít sem á ađ nota í moltukassann. Börnin hjálpuđu til viđ ađ moka skítnum í kerruna hjá Árna Gísla en hann keyrđi síđan skítnum í grunnskólann. Ţađ voru ţreytt börn sem komu í leikskólann ađ lokinni göngunni upp í Hóla og aftur í leikskólann.

Gestakaffi í Barnaborg

Í gćr á Degi leikskólans var gestakaffi í leikskólanum. Ţökkum viđ öllum sem mćttu fyrir komuna.

Gestakaffí 6.2.2014 á Hólum klukkan 15-16

Í tilefni af Degi Leikskólans ćtlum viđ ađ bjóđa gestum ađ koma í útikennslustofuna okkar milli klukkan 15-16. Ţar ćtlum viđ ađ bjóđa ykkur nýbakađar lummur og kakó. Allir velkomnir!

Skógartröll á Hólum

Í morgun var fariđ í útikennslustofuna og bakađar flatkökur, ţađ heppnađist vel og síđan var fuglahúsunum komiđ fyrir í trjánum.

Dótadagur í Brúsabć

Síđasta föstudag var Ţorrablót haldiđ hjá okkur í leikskólanum
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg

Í gćr héldum viđ ćfmćlisveislu fyrir afmćlisbörn janúar mánađar, ţćr Valgerđi Rakel, Sveindísi Helgu, Sigrúnu Önnu og Írisi Lilju. Óskum viđ ţeim til hamingju međ afmćlin.

Útinám í Barnaborg


Síđasta ţriđjudag fórum viđ niđur í fjöru, lékum okkur viđ öldurnar og sáum međal annars lifandi krabba.

Ţorrablót í Brúsabć

Hiđ árlega ţorrablót leikskólans verđur á morgun föstudag 31.1. Mötuneytiđ sér um ađ hafa hangikjöt, rófustöppu og kartöflustöppu. ţađ vćri gaman ef ađ börnin gćtu komiđ međ smá smakk í leikskólann t.d. harđfisk, hákarl, sviđasultu osvfr.

Afmćlisveisla í Brúsabć

Afmćlisveisla var haldinn í dag fyrir ţau börn sem eiga afmćli í mánuđinum. Laufey Cara 5.ára, Valva Nótt 3.ára, Sölvi 2.ára og Magnús Veigar 2.ára. Óskum viđ ţeim hjartanlega til hamingju međ afmćlin.

Grćnfánafréttir

Moltukassinn á Hólum var tekin í notkun á mánudaginn var og ćtlum viđ ađ fara međ allan lífrćnan úrgang í hann daglega.

Útinám á Hofsósi


Árgangur 2010 var í fyrsta skipti međ í útináminu í dag.
Lesa meira

Heimsókn í fjöruna á Hofsósi

Útinámshópurinn í Barnaborg fór í fjöruna í dag og sá margt spennandi

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is