Fréttir

Jólakveđja


Starfsfólk Tröllaborgar óskar börnum, foreldrum og velunnurum leikskólans gleđilegra jóla. Ţökkum frábćrt samstarf á árinu. Megi nýtt ár vera öllum gjöfult og gott.

Lokađ vegna veđurs og ófćrđar

Leikskólinn Tröllaborg er lokađur í dag, 24. nóvember, vegna veđurs og ófćrđar.

Nóvemberskemmtun


Leikskólinn Tröllaborg tekur ađ vanda ţátt í Nóvemberskemmtun GaV á Hólum. Fjögra og fimm ára börnin á Hólum taka ţátt ásamt fimm ára börnunum á Hofsósi eru međ atriđi. Sýningin hefst kl. 16:30 og er ađgangseyrir 1500. kr. (enginn posi). Frítt er fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri. Eftir sýningu er kaffihlađborđ í bođi foreldrafélagsins og er ţađ innifaliđ í ađgangseyrinum.
Lesa meira

Starfsdagur-lokađ

Starfsdagur sem vera átti 7. nóvember hefur veriđ fćrđur yfir á 9. nóvember vegna utanađkomandi ađstćđna.

Vinadagurinn

Skólahópur leikskólans Tröllaborgar tekur ţátt vinadegi Sveitarfélagsins Skagafjarđar miđvikudaginn 18. október. Árgangar hittast og hafa gaman saman. Síđan er endađ á ţví ađ allir ţátttakendur koma saman í íţróttahúsinu á Sauđárkróki.

Foreldrafundir

Foreldrafundir leikskólans Tröllaborgar verđa ţriđjudaginn 3. október á Hólum og miđvikudaginn 4. október á Hofsósi (í húsnćđi grunnskólans).
Lesa meira

Haustţing - lokađ

Leikskólinn Tröllaborg er lokađur föstudaginn 6. október vegna haustţings kennara.

Frćđsludagur-lokađ

Ţann 15. ágúst er frćđsludagur skóla í Skagafirđi. Leikskólinn er lokađur ţann dag.

Sumarlokun lýkur

Ţá er sumarlokun í Tröllaborg lokiđ. Deildin á Hofsósi opnađi í gćr en deildin á Hólum í dag og ađ sjálfsögđu koma allir til starfa hressir og endurnćrđir.

Sumarlokun


Leikskólinn Tröllaborg lokar mánudaginn 3. júlí vegna sumarleyfis.
Lesa meira

Barnaborg komin í nýtt húsnćđi

Um síđustu mánađarmót flutti leikskólinn á Hofsósi í nýtt húsćđi ađ Túngötu 10.
Lesa meira

Leikskólinn Barnaborg flytur

Leikskólinn Barnaborg verđur lokađur vegna flutninga 2. og 3. maí.
Lesa meira

Grćnfánaafhending


Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna fengu Grćnfánann í fjórđa skipti í dag. Fulltrúi Landverndar kom og afhenti fánann.
Lesa meira

Grćnfánaafhending


Leikskólinn Tröllaborg hlýtur Grćnfánann í fjórđa skipti ţriđjudaginn 18. apríl. Fulltrúi Landverndar kemur og afhendir fánann kl. 8:30 á Hólum og 10:00 á Hofsósi. Öllum sem hafa áhuga er velkomiđ ađ vera viđstaddir afhendinguna og verđur bođiđ upp á léttar veitingar ađ athöfn lokinn.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Ţriđjudagin 28. mars héldum viđ upp á afmćliđ hans Ţorvalds Helga í leikskólanum.
Lesa meira

Klippa eldiviđ í skóginum


Í útikennslunni vorum viđ ađ klippa eldiviđ í skóginum, til ađ geta eldađ okkur ljúfengann mat seinna meir :)
Lesa meira

Útikennsla á Hólum


Í útikennslunni vorum viđ ađ baka "pylsur í felum"
Lesa meira

Umbunarveisla í Barnaborg


Í gćr kláruđu börnin ađ safna brosum og í dag var umbunarveisla. Umbunin var andlistmálning.
Lesa meira

Dansýning


Ađ venju stóđu börnin sig frábćrlega á danssýningu ársins.
Lesa meira

DANSSÝNING


Elstu börnin í Tröllaborg hafa tekiđ ţátt í dansnámskeiđi í vikunni rétt eins og nemendur Grunnskólans austan Vatna. Á morgun verđur árangur danskennslunnar sýndur en börnin munu taka ţátt í danssýningu í Höfđaborg ásamt nemendum GaV en sýningin byrjar kl. 12:10.
Lesa meira

Geitaheimsókn í útinámi


Í útináminu í dag fórum viđ og heimsóttum geitur. Komum svo viđ í leiktćkjum í ţokunni á bakaleiđinni.
Lesa meira

Öskudagsskemmtun í Barnaborg


Í dag mćttu allir í búning í leikskólann. Slegiđ var upp smá partýi, kötturinn sleginn úr tunnunni og dansađ. Júlíus Hlynur náđi kettinum úr tunnunni og er kattarkóngurinn í ár.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Nýttum snjóinn og fórum út ađ renna okkur í gćrmorgun.
Lesa meira

Afmćlisblöđrur


Á afmćlisdeginum hans Sigurbergs kom hann međ blörur í leikskólann handa öllum börnunum. Fjöriđ var mikiđ á ţessum degi :)
Lesa meira

Lokađ vegna fundahalda

2. og 3. mars verđur leikskólinn Tröllaborg lokađur vegna fundahalda.
Lesa meira

Útikennsla á Hólum


Á miđvikudaginn (25.1.) fórum viđ í göngutúr í góđa veđrinu. Viđ tókum međ okkur áttavita og vorum ađ spá í áttum. Börnin nutu ţess mjög ađ labba um skóginn og ţau skođuđu ýmislegt á leiđinni t.d. snjó, steina, lćkinn o.fl. Á tjaldstćđinni var stoppađ til ađ renna sér á svellinu.
Lesa meira

Grćnfánaúttekt


Í gćr og í dag hefur fulltrúi frá Landvernd veriđ ađ taka út grćnfánaverkefniđ hér í Leikskólanum Tröllaborg.
Lesa meira

Vasaljósadagur í Barnaborg


Í dag var svartur dagur í Barnaborg. Af ţví tilefni bauđst öllum ađ koma međ vasaljós í leikskólann til ađ lýsa upp myrkriđ svarta.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is