Fréttir

Bollukaffi


Í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar (sem að þessu sinni ber upp á laugardag) er foreldrum barna í Leikskólanum Tröllaborg boðið í bollukaffi mánudaginn 8. febrúar, Bolludag.
Lesa meira

Afmælisveisla í Brúsabæ


Á miðvikudaginn héldum við upp á afmælið hennar Völvu Nótt sem varð 5. ára í janúar. Voru kanilsnúðar og gos í boði í veislunni.
Lesa meira

Afmælisveisla í Barnaborg


Í gær héldum við upp á afmælið hennar Írisar Lilju sem varð 6. ára nú í janúar. Að venju var boðið upp á skúffuköku sem afmælisbarnið sá um að skreyta.
Lesa meira

Þorrablót í Barnaborg


Í ár blótuðum við Þorra snemma og héldum Þorrablótið okkar þann 25. janúar. Að nútíma leikskólasið voru allir búnir að útbúa sér víkingahjálm til að nota við borðhaldið. Boðið upp á allskonar þorramat líkt og venja er á góðu blóti. Flestir voru duglegir að smakka þó að enginn hefði verið sérlega hrifinn af bragðinu.
Lesa meira

Hofsósingar til fyrirmyndar

Hofsósingar eru til fyrirmyndar á landsbyggðinni þegar kemur að öryggi barna í bílum samkvæmt niðurstöðu könnunar samgöngustofu um öryggi barna í bílum.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Á þriðjudag var útinám í Barnaborg.
Lesa meira

Umbunaveisla í Brúsabæ


Sulludagur SMT umbun í Brúsabæ þann 8. janúar 2016
Lesa meira

Flöskuskeyti frá Barnaborg finnst


Þann 19. júní 2013 sendu börnin í Barnaborg flöskuskeyti frá Hofsósi og hefur það nú borist tilbaka.
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is