Fréttir

Afmćlisveisla í Brúsabć


Á ţriđjudaginn (29. september) héldum viđ upp á afmćli Brynhildar Kristínar. Bođiđ var upp á muffins og vatn.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu á ţriđjudag fórum viđ niđur ađ Vesturfarasetrinu. Ţar fórum viđ upp í brekkuna og fundum vindinn blása á okkur. Hann var mjög kraftmikill. Á leiđinni heim stoppuđum viđ á brúnni yfir Hofsána og athuguđum hvort nokkuđ tröll byggi ţar.
Lesa meira

Vettvangsferđ í Glaumbć

Miđvikudaginn 30. september fórum viđ í vettvangsferđ međ ţrjá elstu árganga leikskólans frá Hofsósi og Hólum. Klukkan 10:20 var komiđ á fyrri áfangastađinn, Glaumbć. Ţar fengum viđ leiđsögn um safniđ og borđuđum nestiđ okkar. Klukkan 12:00 fórum viđ á nćsta stađ sem var Litliskógur (fyrir ofan Sauđárkrók). Ţar fórum viđ í göngutúr og einnig var svćđiđ rannsakađ. Eftir smá nestishlé var síđan haldiđ heim. Ţetta var skemmtileg ferđ og krökkunum fannst gaman ađ hitta börnin úr hinni deildinni. Myndir:
Lesa meira

Dansmálađ í Brúsabć


Á miđvikudaginn 23.september dansmáluđu börnin í Brúsabć. Pappír var settur á gólfiđ og börnin dýfđu fótunum í málningu og dönsuđu eftir tónlist. Eftir ţetta var mikiđ fjör í fótabađinu.
Lesa meira

Umbunaveisla í Brúsabć


Á ţriđjudaginn 22. september var umbunarveisla í Brúsabć. Börnin voru búin ađ velja sér ađ koma í búningum.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ í gönguferđ niđur fyrir bakkana.
Lesa meira

Íţróttir á Hólum

Í dag var íţróttasettiđ dregiđ fram og börnin fengu tćkifćri til ađ ţjálfa kroppinn. Myndir:
Lesa meira

Íţróttir í Barnaborg

Í gćr var fyrsti tíminn okkar í Höfđaborg. Ţađ var rosa fjör og allir komu sćlir og glađir í leikskólann ađ tíma loknum.
Lesa meira

Útinám og Dagur íslenskrar náttúru í Barnaborg


Í útináminu á ţriđjudag fór útinámshópurinn og týndi jurtir. Ţessar jurtir voru síđan notađar til ađ búa til listaverk á Degi íslenskrar náttúru.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru á Hólum


Á Degi íslenskrar náttúru (miđvikudaginn 16. september) fóru börn og starfsfólk úr leikskólanum Tröllaborg á Hólum út ađ njóta náttúrunnar í grennd viđ skólann.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í fyrsta útinámstíma vetrarins fórum viđ í fjöruna. Ţar var margt ađ sjá og gera, t.d. ađ fylgjast međ vindinum búa til öldur, smakka söl, mála steina og veiđa međ rabbabarastönglum.
Lesa meira

Útikennsla á Hólum

Verkefni dagsins var ađ skrifa nöfnin úr náttúrulegu efni sem viđ fundum í skóginum.
Lesa meira

Íţróttir í Barnaborg


Í dag voru íţróttir hjá okkur. Settum viđ upp íţróttasettiđ og ćfđum međal annars jafnvćgi.
Lesa meira

Skólanámskrá leikskólans Tröllaborgar

Ný skólanámskrá fyrir leikskólann Tröllaborg hefur nú litiđ dagsins ljós.
Lesa meira

Foreldrafundur og ađalfundur foreldrafélags Brúsabćjar

Ţriđjudaginn 8. sept verđur sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og Foreldrafélagas Tröllaborgar á Hólum. Fundurinn verđur í matsal Brúsabćjar og hefst kl. 17:00. Vonumst til ađ sjá sem flesta.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć

Í síđustu viku héldum viđ upp á 1. árs afmćliđ hennar Myrru Rósar.
Lesa meira

Gönguferđ í Barnaborg


Í gćr skelltum viđ okkur í gönguferđ niđur í kvosina. Ţar fórum viđ okkur međal annars í fjallgöngu og fundum gómsćt krćkiber.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is