Fréttir

Páskaföndur á Hólum


Síđustu daga höfum viđ veriđ ađ föndra allskonar páskaföndur.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Á miđvikudaginn héldum viđ upp á afmćliđ hans Ţorvalds.

Sólmyrkvi í Hjaltadal


Í morgun söfnuđust saman í Dalsmynni öll skólastigin í Hjaltadal ţ.e. nemendur Leikskólans, Grunnskólans og Háskólans á Hólum. Tilefniđ var ađ horfa á sólmyrkvann. Ţarna mćttu allir međ gleraugu og einn kennari Háskólans var međ stjörnukíki sem allir fengu ađ horfa í. Veđriđ var frábćrt og allir skemmtu sér hiđ besta eins og sjá má á međfylgjandi myndum.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ niđur í fjöru.
Lesa meira

Tröllaborg sjálfstćđur SMT leikskóli


Leikskólinn Tröllaborg er fyrsti leikskólinn í Skagafirđi sem verđur sjálfstćđur SMT leikskóli
Lesa meira

SMT - útskrift

Viđ ćtlum ađ minna á SMT-útskift leikskólans Tröllaborgar í dag, mánudag 16. mars 2015, klukkan 9:30 á Hofsósi og klukkan 10:30 á Hólum.

Útieldun á Hólum


Í útikennslutíma á ţriđjudaginn grilluđum viđ okkur pylsur í brauđi.
Lesa meira

Dansnámskeiđ í Barnaborg - myndband


Í síđustu viku kom hún Ingunn til okkar og kenndi okkur nokkur dansspor.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ til Ásdísar ađ skođa geitur og kiđlinga.
Lesa meira

SMT-umbun í febrúar - Dekurdagur á Hólum

Viđ höfđum ţađ notalegt á dekurdegi eins og ţessar myndir sýna:
Lesa meira

SMT - útskrift

Nú líđur ađ ţví ađ leikskólinn Tröllaborg verđi sjálfstćđur SMT skóli. Mun hann útskrifast sem slíkur 16. mars ţegar SMT fáninn var dreginn ađ húni međ pompi og prakt.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is