Fréttir

Jólakveðja


Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kærar þakkir fyrir samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða. Jólakveðja, starfsfólk Leikskólans Tröllaborgar.
Lesa meira

Litlu-Jólin í Barnaborg


Síðastliðinn fimmtudag héldum við í Barnaborg Litlu-Jólin. Byrjuðum við á að dansa í kringum jólatréð og síðan komu rauðir sveinar færandi hendi. Enduðum við svo skemmtunina á að borða saman íslenskan jólamat.
Lesa meira

Piparkökubakstur og -málun


Í byrjun desember tókum við okkur til og bökuðum piparkökur. Síðan buðum við foreldrum í heimsókn til að hjálpa okkur við að skreyta þær.
Lesa meira

Grænfánafrétt

Þann 2. desember var fyrsti Grænfánafundur vetrarins.
Lesa meira

Leikskólinn Tröllaborg lokaður í dag 8. desember

Skólahald fellur niður í Leikskólanum Tröllaborg í dag, þriðjudaginn 8.desember, vegna óveðurs og ófærðar.
Lesa meira

ÁRÍÐANDI SKILABOÐ FRÁ ALMANNAVARNARNEFND:

VIÐ ERUM VINSAMLEGA BEÐIN UM AÐ KOMA ÞEIM SKILABOÐUM Á FRAMFÆRI VIÐ FORELDRA OG STARFSFÓLK AÐ EKKI EIGI AÐ FARA AF STAÐ Í FYRRAMÁLIÐ NEMA BÚIÐ SÉ AÐ GEFA ÚT YFIRLÝSINGU FRÁ ALMANNAVÖRNUM RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA UM AÐ ÓVISSUÁSTANDI SÉ AFLÉTT OG AÐ ÞAÐ SÉ ÓHÆTT AÐ FARA AF STAÐ.

Tröllaborg lokar í dag 7. desember kl. 13:00

Vegna mjög slæmrar veðurspár höfum við tekið þá ákvörðun að loka kl. 13:00 í dag.

Gjöf úr Minningarsjóði Svandísar Þulu


Leikskólinn Tröllaborg á Hofsósi fékk í dag veglega bókagjöf frá Minningarsjóði Svandísar Þulu.
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is